SUSTAIN IT: Sjálfbær vöxtur og samkeppnishæfni í ferðaþjónustu

Þann 13. febrúar síðastliðinn funduðu samstarfsaðilar í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks í Malaga á Spáni. Samstarfsaðilarnir eru átta og koma frá sex löndum, Belgíu, Kýpur, Íslandi, Írlandi og Spáni. Nýheimar Þekkingarsetur eru þátttakendur í verkefninu og áttu því einn fulltrúa á fundinum, en verkefnið er leitt af […]