Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020
Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020 Nú er prófatörnin byrjuð með heldu óhefðbundnu sniði, óvenju fá próf eru haldin í Nýheimum í ár sem má rekja til þess að háskólar hafa lagt meiri áherslu á verkefnaskil, fjarnám og heimapróf en áður. 32 próf eru skráð hjá setrinu á haustönn 2020 sem er um 60% fækkun frá […]