Fjarpróf háskólanema í Nýheimum 

Jólaprófstíðin er hafin í Nýheimum þekkingarsetri en hún spannar um þrjár vikur. Fjöldi jólaprófa sem skráð eru í Nýheimum í ár eru 44 en nemendurnir koma flestir frá Háskólanum á Akureyri en einnig nemar frá Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólanum á Bifröst. Fjöldi skráðra prófa sem eru tekin á Höfn hafa ekki […]