Lifandi laugardagur í Nýheimum

Nýheimar þekkingarsetur vinnur um þessar mundir að verkefninu Hornafjörður náttúrulega. Verkefnið er á vegum Sveitarfélagsins Hornafjarðar og felur það í sér innleiðingu samnefndrar heildarstefnu í starf stofnana.  Um nýliðna helgi var í tengslum við verkefnið haldinn viðburðurinn Lifandi laugardagur í Nýheimum. Umhverfis- og loftslagsmál eru ein af fjórum áherslum stefnunnar og er apríl helgaður þeirri […]