Heimsókn á Húsavík

Í vikunni fóru starfsmenn setursins sem vinna að SPECIAL verkefninu á fund með samstarfsaðilum á Húsavík. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ og er Þekkingarnet Þingeyinga umsóknaraðili og stjórnandi verkefnisins. Aðrir þátttakendur koma frá Ítalíu, Spáni, Svíþjóð, Belgíu og Rúmeníu. Verkefnið hófst haustið 2021 og líkur í október næstkomandi en þetta var síðasti fundur verkefnisins sem […]