Aðalfundur Þekkingarsetursins Nýheima fer fram í Nýheimum þann 22. Apríl kl. 17:00. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf: Lesið verður upp úr skýrslu stjórnarformanns, kynntir ársreikningar og kjörið í helstu embætti. Stjórn þekkingarsetursins býður alla áhugasaman velkomna til fundarins.