Nú er loks komið að 11. ráðstefnunni um íslenska þjóðfélagsfræði sem búið er að bíða með mikilli eftirvæntingu síðan snemma árs.
Tæplega 40 glæsilegir fyrirlestrar eru á dagskrá föstudag og laugardag í Nýheimum.
Allir eru velkomnir, frítt er á viðburðinn og skráning óþörf.