Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í sal Nýheima fimmtudaginn 24. mars kl. 15:00.

Auk venjubundna aðalfundarstarfa flytur Kristín Vala, verkefnastjóri setursins, erindi um þjónustu við fjarnema og Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga, kynnir niðurstöður verkefnisins Byltingar og byggðaþróun sem setrin unnu saman að.

Allir velkomnir!