Ársfundur setursins verður haldin kl. 15 fimmtudaginn 15. apríl.

Ákveðið hefur verið að halda hann eingöngu með rafrænum hætti sökum fjöldatakmarkana, áfram eru þó allir velkomnir.

Skráning er nauðsynleg en þá fær viðkomandi hlekk á fundinn. Óþarfi er að hala niður forritinu eða skrá sig á Teams og ættu því allir að geta fylgst með fundinum.

Auk venjubundinna aðalfundastarfa verður fjallað um áherslur í starfsemi Nýheima þekkingarseturs, Sandra Björg verkefnastjóri kynnir verkefnið Stafræn Samfélög (e. Digital Communities) og Vilhjálmur Magnússon flytur erindið Fab lab og samfélagið, deilum þekkingu.

Skráning er hjá Hugrúnu Hörpu (hugrunharpa@nyheimar.is)

\"\"