Fjórði ársfundur Þekkingarsetursins Nýheima verður haldinn í Nýheimum föstudaginn 24. mars kl. 15:00.

Dagskrá                

1.      Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum Þekkingarsetursins Nýheima
a)      Skýrsla stjórnar
b)      Ársreikningur Þekkingarsetursins Nýheima
c)      Breytingar á aðild að stofnuninni
d)      Endurskoðuð skipulagsskrá lögð fram til samþykktar
e)      Tilnefningar í stjórn

2. Önnur mál  

 Allir íbúar eru velkomnir og hvattir til að mæta
Hornafjörður 13. mars 2017
Stjórn Þekkingarsetursins Nýheima