Náttúrustofa Suðausturlands

Náttúrustofa Suðausturlands Náttúrustofa Suðausturlands er rannsóknastofnun á sviði náttúrufræða og starfar samkvæmt lögum nr. 60/1992. Hún er ein af átta náttúrustofum sem starfræktar eru á Íslandi og var sett á laggirnar árið 2013. Stofan er rekin af Sveitarfélaginu Hornafirði og Skaftárhreppi með stuðningi ríkisins, en einnig afla starfsmenn ýmissa stykja fyrir starf sitt. Á Náttúrustofunni […]

Matís

Matís Árið 2008 var Matarsmiðja Matís opnuð í tengslum við starfsstöðina á Höfn. Í smiðjunni býðst frumkvöðlum og litlum fyrirtækjum tækifæri til að stunda vöruþróun og hefja smáframleiðslu á matvælum gegn vægu leigugjaldi. Þannig spara þeir fjárfestingu í dýrum tækjabúnaði strax í upphafi rekstrar. Með þessu gefst einstakt tækifæri til að prófa sig áfram bæði við framleiðsluna og á markaði. Sérstök áhersla […]

Ríki Vatnajökuls

Ríki Vatnajökuls Ríki Vatnajökuls ehf. er ferðaþjónustu-, matvæla- og menningarklasi Suðausturlands. Meginhlutverk er að vinna að markaðssetningu svæðisins með áherslu á vetrartímann. Svæðið nær frá Lómagnúp í vestri að Hvalnesi í austri og heyrir undir Sveitafélagið Hornafjörð. Unnið er að framgangi verkefna sem stuðla að bættri grunngerð og betri gæðum svæðisins. Ríki Vatnajökuls sér einnig […]

Vatnajökullsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðurinn heyrir undir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og skiptist í fjögur rekstrarsvæði. Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs er á Suðausturlandi, að stærstum hluta innan sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þjóðgarðsmörkin fylgja jökuljaðrinum víðast hvar en á nokkrum stöðum ná mörkin niður á láglendið. Með friðlýsingu Breiðamerkursands í júlí 2017 nær Vatnajökulsþjóðgarður í fyrsta sinn frá jökli og í sjó fram, fram […]

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS)

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) Framhaldsnám í skólanum tengist list- og verkgreinum jafnhliða bóklegu námi til stúdentsprófs. Skólastarfið tekur mið af umhverfi sínu og atvinnuháttum byggðarlagsins. Nemendur fá tækifæri til að vinna að náttúrufarsrannsóknum og einnig er fjallamennsknám í boði þar sem útivist og ferðaþjónusta eru fléttuð saman við mannlíf og náttúru í Vatnajökulsþjóðgarði. Skólinn sinnir […]

Lóa nýsköpunarstyrkir auglýstir til umsókna

Lóa nýsköpunarstyrkir auglýstir til umsókna Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóuna – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina Hlutverk styrkjanna er að Auka við nýsköpun á landsbyggðinni Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni Stuðla að uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðlastarf á forsendum svæðanna Heildarfjárhæð Lóu árið 2022 er 100 […]

Legends – Þjóðsögur

Legends – þjóðsögur Heiti verkefnisins er “Legends: Intangible heritage and intergenerational learning for key competences training for adults from rural and isolated areas”, eða Þjóðsögur. Því meira sem nútíma samfélög og hagkerfi taka breytingum m.a. sökum alþjóðavæðingar og tækniframfara treysta þau sífellt meira á menntun og hæfni fólks. Lykilhæfniþættir fyrir persónulegan þroska, ráðningarhæfni og samfélagsþátttaka eru […]

Vorpróf háskólanna í Nýheimum

girl, laptop, school supplies-5662435.jpg

Vorpróf háskólanna í Nýheimum Í dag hefst lokaprófatörn háskólanna hjá Nýheimum þekkingarsetri. Frá því setrið hóf að þjónusta háskólanema haustið 2017 hefur fjöldi prófa á önn verið mjög breytilegur, frá engum (v/Covid) og hátt upp í 80.Háskólarnir hafa brugðist við covid með mismunandi hætti en gera má ráð fyrir því að aukin áhersla sé nú […]

Uppskeruhátíð Matsjárinnar

Á dögunum var haldin glæsileg uppskeruhátíð og matarmarkaður Matsjárinnar á Hótel Laugarbakka á Norðurlandi vestra. Um var að ræða lokaviðburð 14 vikna “masterclass” námskeiðs sem fór af stað í byrjun janúar 2022. Lagt var upp með að veita fræðslu til smáframleiðenda matvæla til að styðja þá í að auka verðmætasköpun, styrkja stöðu sína, efla framleiðslu, […]

NICHE: Fræðsluefni fyrir þá sem starfa við óáþreifanlegan menningararf

Vísbendingar úr greiningarvinnu samstarfsaðila í NICHE benda til þess að hugtakið „menningararfur“ hafi breyst talsvert á undanförnum áratugum að hluta til vegna skilgreininga sem UNESCO hefur þróað.  Mikilvægi óáþreifanlegs menningararfs er ekki endilega menningarlega birtingarmyndin sjálf heldur sú gnægð þekkingar og færni sem er miðlað í gegnum hann frá einni kynslóð til annarrar.  Félagslegt og […]