1. apríl kl. 12:15 mun Margrét Gauja Magnúsdóttir, starfandi náms- og starfsráðgjafi í FAS, halda kynningu á viðburðinum „Lifandi Bókasafn“ og hugmyndafræðinni á bak við við verkefnið. Lifandi Bókasafn verður svo haldið í Nýheimum 2. Maí 2015.\"lifandi