Háskólakynning í Nýheimum

Home / FRÉTTIR / Háskólakynning í Nýheimum

Þann 15. mars frá kl. 10:00 – 11:30 er Háskóladagurinn í Nýheimum. Þar fer fram kynning á öllu háskólanámi á Íslandi.

Allir velkomnir og þeir sem hyggja á nám eru sérstaklega hvattir til að koma og kynna sér námsframboð.