Jafningjafræðsla

Home / FRÉTTIR / Jafningjafræðsla

Á haustmánuðum stóð Þekkingarsetrið fyrir jafningjafræðslu fyrir nemendur í FAS. Áherslur fræðslunnar voru á jafnrétti kynjanna og staðalmyndir kynjanna. Margrét Gauja Magnúsdóttir, starfandi náms- og starfsráðgjafi við skólann, stóð að fræðslunni og fékk til liðs við sig valinkunna fræðara á svið jafningjafræðslu og jafnréttismála. Þiðrik Emilsson kvikmyndagerðarmaður og kennari við FAS setti saman meðfylgjandi myndband sem tekið var á með fræðslunni stóð.