Síðastliðna helgi var ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði haldin í Nýheimum.

Í heimsókn til okkar kom fjöldi fræðafólks til að flytja fjölbreytt og áhugaverð erindi um verkefni sín og rannsóknir.

Við þökkum þeim öllum kærlega fyrir komuna og sömuleiðis viljum við þakka heimamönnum sem nýttu tækifærið og sóttu ráðstefnuna.

\"\"

\"\"

\"\"