Sveitarfélagið Hornafjörður skrifaði í dag undir Loftlagsyfirlýsingu Festu við athöfn í Nýheimum. Sveitarfélagið bauð stofnunum og fyrirtækjum á svæðinu að taka þátt í verkefninu og skrifuðu 20 aðilar undir yfirlýsinguna í dag.

Matthildur bæjarstjóri fór yfir drög að stefnumótun sveitarfélagsins á innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og kynnti Loftlagsyfirlýsingu Festu. Yfirlýsingin var þróuð af Festu og Reykjavíkurborg og var fyrst undirrituð í Höfða árið 2015 af forstjórum yfir 100 fyrirtækja og stofnanna í aðdraganda Parísarsáttmálans. Yfirlýsingin vakti athygli á alþjóðavettvangi, en hún snýr að skuldbindingu undirritunaraðila til að:

Hugrún Harpa, forstöðumaður Nýheima þekkingarseturs skrifaði undir fyrir hönd setursins.

\"\"