Eik Aradóttir hefur verið ráðin tímabundið til starfa hjá Nýheimum þekkingarsetri í fjölþjóðleg verkefni setursins.
Eik útskrifaðist með Mag. Jur. gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2015.
Hún býr hér á Höfn ásamt manni sínum og tveimur drengjum og hefur starfað í eigin fyrirtækjarekstri undanfarin ár.
Við bjóðum Eik velkomna til starfa.