Nýr verkefnastjóri hjá Þekkingarsetrinu Nýheimum

Home / FRÉTTIR / Nýr verkefnastjóri hjá Þekkingarsetrinu Nýheimum
[siteorigin_widget class=”SiteOrigin_Widget_Image_Widget”][/siteorigin_widget]
Kristín Vala Þrastardóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra hjá Þekkingarsetrinu Nýheimum. Kristin Vala er með BA próf í spænsku með ferðamálafræði sem aukagrein, þá lýkur hún brátt meistaranámi í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Kristín Vala kemur frá Hafnarfirði en hefur verið búsett á Hornafirði síðastliðin sex ár, starfaði hún áður á Hótel Höfn.