Mánudaginn 29. febrúar klukkan 19:30 verður boðið upp á kvöldkaffi í Nýheimum og spjallað um jökla og loftslagsbreytingar.

Dagskrá:

Fundurinn er miðaður að starfsfólki í afþreyingarþjónustu en fundurinn er opinn og áhugasamir eru hvattir til koma og taka þátt.