Hornafjörður, náttúrulega!

Hornafjörður, náttúrulega! Hornafjörður náttúrulega er verkefni á vegum Sveitarfélagsins Hornafjarðar sem felur í sér innleiðingu samnefndrar heildarstefnu í starf allra stofnana sveitarfélagsins. Stefnan byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna en fjórar stoðir stefnunnar eru umhverfis- og loftslagsmál, félagslegir þættir, hagsæld og stjórnarhættir. Þekkingarsetrið fór með verkefnastjórn og vann að verkefninu í nánu samstarfi við sviðsstjóra sveitarfélagsins […]