29.03.2021

Í vetur hófu starfsmenn setursins samstarf um verkefnið LEGENDS sem útleggst á íslensku sem Þjóðsögur og fjallar um óáþreifanlegan menningararf sem leynist í þjóðsögum og hetjusögum og hvernig nýta má þessar gömlu frásagnir til eflingar lykilhæfni einstaklinga á 21.öldinni svo sem samfélagsþátttöku, frumkvöðlastarfs, samskiptia og menningarlæsis. Ein afurð verkefnisins verður tölvuleikur sem miðlar sögunum og hvetur til lærdóms.

Hér má lesa fyrsta fréttabréf verkefnisins

\"\"

Verkefnastjórar eru Kristín Vala og Sigríður Helga

\"\"\"\"