Umhverfisdagur Nýheima

Home / FRÉTTIR / Umhverfisdagur Nýheima

Miðvikudaginn 22. Apríl fer fram vorhreingerning í Nýheimu. Þá munu starfsfólk Nýheima taka „loft og veggi, hreinsa út úr dyrum dyngjum, farga hlutum og munum eða koma í notkun á nýjum stöðum. Jafnfram verður ráðist í að hreinsa umhverfi hússins, snyrta gróður og týna rusl.