\"page013\"

Föstudaginn næst komandi, þann 19. júní, eru liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Af því tilefni verður haldin afmælisveisla með veglegri dagskrá á Höfn. Dagskráin hefst í hádegismat á Hótel Höfn kl. 12:30; flutningi baráttuljóða íslenskra kvenna; hornfirski \”Refillinn\” settur upp í Nýheimum, Druslugöngu;  og lýkur með kvennatónleikum í Sindrabæ kl. 24:00.

Hornfirðingar eru hvattir til að taka þátt í deginum, njóta viðburðanna og minnast baráttunnar fyrir mannréttindum kvenna á Íslandi.

Sjá nánar á heimasíðu Hornafjarðarsafna.

Áfram Stelpur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *