Rannsóknarþing Nýheima 2015

Rannsóknarþing Nýheima fór fram í liðinni viku. Þingið var hið fyrsta í röð viðburða sem snerta grunnstoðir þekkingarsetursins: Menntun, menningu, rannsóknir og nýsköpun. Áætlað er næsta þing fari fram í einmánuði eða með hækkandi sól. Forstöðumenn og fulltrúar aðila að þekkingarsetrinu fluttu fjölda erinda um rannsóknarstarfsemi sinna stofnanna og gerðu grein fyrir völdum verkefnum. Þá […]