Matur og heilsa í Föstudagshádegi í Nýheimum
Föstudagshádegi í Nýheimum á morgun verður helgað mat og heilsu Reynslusaga – mataræði og ADHD Lagsagna í hollari kantinum í teríunni (verð: 1500 kr) Smakk á \”heilsu-sætindum\” og kaffi með Kynning á vörum úr Nettó Kíktu við og spjöllum saman! Allir áhugasamir hvattir til að mæta og draga aðra með sér
Opinn fundur um miðlun upplýsinga um jökla og loftslagsbreytingar
Mánudaginn 29. febrúar klukkan 19:30 verður boðið upp á kvöldkaffi í Nýheimum og spjallað um jökla og loftslagsbreytingar. Dagskrá: Em Jackson fjallar um upplýsingamiðlun um jökla og loftslagsbreytingar til ferðamanna Snævarr Guðmundsson fjallar um jökla í víðu samhengi Umræður um lífandi kennslustofu Almennt spjall þátttakenda Fundurinn er miðaður að starfsfólki í afþreyingarþjónustu en fundurinn er opinn […]