Hugrún Harpa ráðin forstöðumaður Þekkingarsetursins Nýheima

Hugrún Harpa Reynisdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Þekkingarsetursins Nýheima. Hugrún Harpa er með meistarapróf í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið BA-prófi í félagsfræði frá sama skóla. Hún hefur starfað síðastliðin tvö ár hjá Þekkingarsetrinu sem verkefnastjóri og þar fengist við ýmis verkefni, einkum varðandi rannsóknir á högum ungs […]