Allt frá byggðamálum til bankabasls

Árleg ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði sem haldin hefur verið víðsvegar um landið verður nú í Nýheimum á Höfn dagana 13. og 14. október. Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að hlýða á fjölda fræðimanna kynna rannsóknir sínar á hinum ýmsu málefnum þjóðfélagsins. Erindi ráðstefnunnar eru fjölbreytt; menntun, trú, byggðaþróun, ferðaþjónusta og hnattvæðing eru aðeins nokkur dæmi um viðfangsefni erindanna sem flutt verða. Gísli […]

Umhverfisdagur Nýheima

Hinn árlegi umhverfisdagur Nýheima var í dag og eins og alltaf var mikið fjör. Í dásamlegu veðri tóku nemendur og starfsfólk til hendinni og hreinsuðu umhverfi hússins. Einnig var tækifærið nýtt til þess að sauma nokkra poka fyrir pokastöðina á Höfn. Í hádeginu var svo sameiginlegt grill með okkar góðu grönnum í Ráðhúsi Hornafjarðar.

Nýr verkefnastjóri hjá Þekkingarsetrinu Nýheimum

[siteorigin_widget class=\”SiteOrigin_Widget_Image_Widget\”][/siteorigin_widget] Kristín Vala Þrastardóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra hjá Þekkingarsetrinu Nýheimum. Kristin Vala er með BA próf í spænsku með ferðamálafræði sem aukagrein, þá lýkur hún brátt meistaranámi í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Kristín Vala kemur frá Hafnarfirði en hefur verið búsett á Hornafirði síðastliðin sex ár, starfaði hún áður á […]

Ársfundur Þekkingarsetursins Nýheima

Fjórði ársfundur Þekkingarsetursins Nýheima verður haldinn í Nýheimum föstudaginn 24. mars kl. 15:00. Dagskrá                 1.      Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum Þekkingarsetursins Nýheima a)      Skýrsla stjórnar b)      Ársreikningur Þekkingarsetursins Nýheima c)      Breytingar á aðild að stofnuninni d)      Endurskoðuð skipulagsskrá lögð fram til samþykktar e)      Tilnefningar í stjórn 2. Önnur mál    Allir íbúar eru velkomnir og hvattir […]

11. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið \”Mannöldin\”

Kallað er eftir ágripum erinda fyrir 11. ráðstefnuna um íslenska þjóðfélagið, sem haldin verður í Þekkingarsetrinu Nýheimum á Höfn í Hornafirði dagana 12.-13. maí 2017. Fræðafólk úr öllum greinum hug- og félagsvísinda er hvatt til að senda ágrip af erindum byggðum á eigin rannsóknum. Yfirskrift ráðstefnunnar tengist því að á síðustu árum hafa augu fræðifólks […]

11. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið \”Mannöldin\”

Kallað er eftir ágripum erinda fyrir 11. ráðstefnuna um íslenska þjóðfélagið, sem haldin verður í Þekkingarsetrinu Nýheimum á Höfn í Hornafirði dagana 12.-13. maí 2017. Fræðafólk úr öllum greinum hug- og félagsvísinda er hvatt til að senda ágrip af erindum byggðum á eigin rannsóknum. Yfirskrift ráðstefnunnar tengist því að á síðustu árum hafa augu fræðifólks […]

Hugrún Harpa ráðin forstöðumaður Þekkingarsetursins Nýheima

Hugrún Harpa Reynisdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Þekkingarsetursins Nýheima. Hugrún Harpa er með meistarapróf í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið BA-prófi í félagsfræði frá sama skóla. Hún hefur starfað síðastliðin tvö ár hjá Þekkingarsetrinu sem verkefnastjóri og þar fengist við ýmis verkefni, einkum varðandi rannsóknir á högum ungs […]