Ársfundur Nýheima þekkingarseturs

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn í gær 10. apríl í Nýheimum en á dagskrá voru hefðbundin ársfundarstörf í samræmi við samþykktir setursins. Árið 2018 var fimmta heila starfsár Nýheima þekkingarseturs, tólf stofnanir eru aðilar að Nýheimum þekkingarsetri en við upphaf ársins voru starfsmenn þess þrír. Kristín Hermannsdóttir formaður til síðustu tveggja ára kynnti skýrslu stjórnar […]