Öflug ung forysta

Nýheimar þekkingarsetur vinnur að fjölbreyttum verkefnum en hefur meðal annars beint sjónum sínum að málefnum ungs fólks á Hornafirði. Niðurstöður fyrri verkefna hafa varpað ljósi á þörf ungmenna fyrir stuðning og valdeflingu og leggur setrið áherslu á að mæta þeim þörfum.  Nú í byrjun desember stóð setrið fyrir valdeflandi námskeiði fyrir ungt fólk sem bar heitið Öflug ung […]