SUSTIAN IT : Fundur samstarfsaðila þann 8.júní 2020

SUSTIAN IT : Fundur samstarfsaðila þann 8.júní 2020 Þann 8. júní síðastliðinn tóku Nýheimar Þekkingarsetur þátt í mánaðarlegum vef fundi SUSTAIN IT verkefnisins. Á fundinn mættu fulltrúar frá öllum samstarfsaðilum verkefnisins en þeir koma frá á löndunum Belgíu, Kýpur, Ítalía, Ísland, Írland og Spánn en  verkefnið er styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Líkt og heimurinn […]