Hagtölur um atvinnulíf frá SASS

Síðustu mánuði hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) lagt mikla áherslu á viðbrögð og greiningu áhrifa COVID-19 á samfélagið og úthlutaði m.a. strax í vor styrkjum til 96 ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi í gegnum verkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar . Nú hefur SASS einnig gefið út greiningu á stöðu og þróun atvinnulífs á Suðurlandi með áherslu á ferðaþjónustu. Hagtölur […]