Síðasta ár hefur Nýheimar þekkingarsetur staðið fyrir þremur ólíkum valdeflandi viðburðum fyrir ungmenni á svæðinu í gegnum evrópskt samstarfsverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun [...]
Nýheimar þekkingarsetur er aðili að nýju Evrópuverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Ásamt setrinu koma fjórar aðrar stofnanir að verkefninu frá Svíþjóð, Hollandi, Spáni og [...]
Fyrirhugað var að halda fyrsta ársfund nýstofnaðra Samtaka þekkingarsetra á Höfn í síðustu viku en vegna aðstæðna í samfélaginu var ákvðeið að halda fundinn í fjarfundaformi að þessu sinni. Lilja [...]