Ungmennastarf í Nýheimum

Síðasta ár hefur Nýheimar þekkingarsetur staðið fyrir þremur ólíkum valdeflandi viðburðum fyrir ungmenni á svæðinu í gegnum evrópskt samstarfsverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Verkefnið KNOW HUBs fjallar um valdeflingu jaðarhópa og kaus setrið að leggja áherslu á unga fólkið enda hafa niðurstöður fyrri verkefna Nýheima sýnt að ungmenni í sveitarfélaginu telja sig […]

Upphafsfundur nýs verkefnis „Legends“

Nýheimar þekkingarsetur er aðili að nýju Evrópuverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Ásamt setrinu koma fjórar aðrar stofnanir að verkefninu frá Svíþjóð, Hollandi, Spáni og Búlgaríu. Fyrsti fundur verkefnisins fór fram í fjarfundarformi í dag en fyrirhugað var að halda fundinn með öllum samstarfsaðilum á Höfn. Legends verkefnið hefur enn ekki fengið nafn […]