Vöruhúsið hlýtur Hvatningarverðlaun 2021

Vöruhúsið hlýtur Hvatningarverðlaun 2021 Embætti forseta Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneyti, samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneyti, Félag um menntarannsóknir, Grunnur – félag fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, Kennarasamband Íslands, Listaháskóli Íslands (listkennsludeild og tónlistardeild), Menntamálastofnun, Mennta­vísindasvið Háskóla Íslands, Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök áhugafólks um skólaþróun og Skóla- og frístundasvið […]

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun Styrkja Haust 2021 

Samtök sunnlenskra sveitafélaga (SASS) hafa úthlutað styrkjum úr Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Um var að ræða síðari úthlutun sjóðsins árið 2021 og voru umsóknir 112 talsins að þessu sinni. Úthlutað var 39 m.kr. til 75 verkefna, þar af 25 verkefni í flokki atvinnu- og nýsköpunar og 50 í flokki menningarverkefna.  Af þessum 75 verkefnum sem hlutu styrk eru 11 verkefni í Sveitafélaginu Hornafirði, 1 í flokki atvinnu- og nýsköpunar og 10 í flokki menningar. Verkefnin […]