Laust starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðausturlands

Forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Stofan er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum og starfar eftir lögum nr. 60/1992 um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur. Starfssvæðið nær yfir Sveitarfélagið Hornafjörð og Skaftárhrepp og er stofan með aðsetur á Höfn og starfsstöð á Kirkjubæjarklaustri. Náttúrustofan hefur starfað frá 2013 og […]

Háskólafélag Suðurland er aðili að Nýheimum þekkingarsetri

Spennandi vetur framundan hjá Háskólafélagi Suðurlands Veturinn fór hressilega af stað hjá Háskólafélagi Suðurlands (HfSu) með nýjum verkefnum og nýju fólki, en félagið er meðal annars samstarfsaðili Nýheima þekkingarseturs í mörgum verkefnum. Sem áður er þungamiðja starfsins nemendaþjónusta en hún hefur aukist ár frá ári samhliða þróun og aukningu á framboði fjarnáms. Verkefni nemendaþjónustunnar eru […]

DAGUR LANDSBYGGÐAFYRIRTÆKJA #RURALBUSINESS

Digi2Market verkefnið stendur fyrir #ruralbusiness samfélagsmiðladegi þann 19. janúar 2022. Markmiðið er að vekja athygli á því frábæra fólki, þjónustu og vörum fyrirtækja í landsbyggðunum, sem stuðla að svæðisbundnum hagvexti og styðja við samfélög í landsbyggðunum. Við viljum ná eins mörgum með og við mögulega getum á Íslandi, Írlandi, Finnlandi, um alla Evrópu og víðar til […]

AWE-nýsköpunarhraðall fyrir konur

Tilvalið tækifæri að koma viðskiptahugmyndinni á laggirnar Allar konur geta sótt um í AWE hraðalinn Háskóli Íslands og Bandaríska sendiráðið á Íslandi leita nú að þátttakendum fyrir nýsköpunarhraðalinn Academy for Women Entrepreneurs (AWE) sem er sérstaklega ætlaður konum og hefst nú 3. febrúar og lýkur með útskrift þann 6. maí.  Bæði einstaklingar og lið geta […]

Opið fyrir umsóknir í Ratsjána 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána, verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið í samstarfi við RATA og landshlutasamtökin á landsbyggðinni. Ratsjáin mun snerta á helstu áskorunum sem fyrirtækjaeigendur […]