Hornafjörður náttúrulega og vinnuskóli sveitarfélagsins

Hornafjörður, náttúrulega! nýja heildarstefna sveitarfélagsins á erindi til allra starfsmanna og íbúa Hornafjarðar. Í upphafi sumars tóku því verkefnastjórar innleiðingarinnar á móti nýjum flokkstjórum og kynntum þeim fyrir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, nýju stefnunni og hlutverki þeirra gagnvart sveitarfélaginu og vinnuskólanum. Mikill eldmóður er í flokkstjórunum og stefnir í skemmtilegt sumar hjá starfsmönnum þeirra. Nemendur í […]