Námskeið í fjarnámi
Sí- og endurmenntunarstöðvar um land allt bjóða fjölbreytt úrval fjarnámskeiða sem henta fólki á öllum aldri. Framboðið hefur aukist með aukinni eftirspurn eftir sveigjanlegum leiðum til náms.
Skráningarskilyrði eru mismunandi eftir námskeiðum svo við mælum með að kynna sér þau vel áður en gengið er frá skráningu.
Eftirfarandi listi* sýnir hluta þeirra námskeiða sem boðið er upp á í fjarnámi (uppfært 1.12.2025).
*listinn er reglulega uppfærður af starfsmönnum NÞ
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Course for instructors in community education – Landneminn |
| https://www.mimir.is/is/nam/adrar-brautir/kennslufraedi-fyrir-leidbeinendur-i-samfelagsfraedslu |
Fagnámskeið 2 fyrir starfsfólk leikskóla-Blandað stað- og fjarnám | 28. jan – 23. mars | https://www.mimir.is/is/nam/namsbrautir/fagnamskeid-2-fyrir-starfsfolk-leikskola-blandad-nam |
How to be self-employed in Iceland | 12. feb – 30. april | https://www.mimir.is/is/nam/namsbrautir/how-to-be-self-employed-in-iceland |
Íslenska 2 (A1.2) | 12. jan – 18. mars | |
Íslenska 5 (B1.1) | 13. jan – 19. mars |
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Þjónustuaðilar brunavarna | Vefnámskeið | |
Steinsteypa – frá hráefni til byggingar | Vefnámskeið | |
Premiere Pro frá A-Ö | Vefnámskeið | |
Virkniskoðun gæðastjórnunarkerfa skref fyrir skref | Vefnámskeið | |
Auglýsingakerfi Facebook | Vefnámskeið | |
OneDrive fyrir algjöra byrjendur | Vefnámskeið | |
KIA rafbílar – Hvað er rafbíll og hvernig virkar hann? | Vefnámskeið | https://www.idan.is/namskeid/894/kia-rafbilar-hvad-er-rafbill-og-hvernig-virkar-hann/ |
Múrdæla – notkun og þrif | Vefnámskeið | |
Mannvirki í görðum | Vefnámskeið | |
Sveppir og sveppatínsla í íslenskri náttúru | Vefnámskeið | https://www.idan.is/namskeid/677/sveppir-og-sveppatinsla-i-islenskri-natturu/ |
Enskunámskeið um sjálfbærni og stafræna umbreytingu | Vefnámskeið | https://www.idan.is/namskeid/845/enskunamskeid-um-sjalfbaerni-og-stafraena-umbreytingu/ |
Hagnýt næringarfræði | Vefnámskeið | |
LOGO – smáiðnstýringar -vefnámskeið | Vefnámskeið | https://www.idan.is/namskeid/842/logo-smaidnstyringar-vefnamskeid/ |
Niðurrif á asbesti | Vefnámskeið | |
3D prentun | Vefnámskeið | |
Styrkflokkun á timbri skv. ÍST INSTA 142:2009 | Vefnámskeið | https://www.idan.is/namskeid/917/styrkflokkun-a-timbri-skv-ist-insta-1422009/ |
Eigin úttektir í byggingaframkvæmdum | Vefnámskeið | https://www.idan.is/namskeid/578/eigin-uttektir-i-byggingaframkvaemdum/ |
3D skönnun | Vefnámskeið | |
Fusion 360 | Vefnámskeið |
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Íslenskuþjálfarinn | A2-2 | 5.jan – 25.feb | |
Íslenskuþjálfarinn | B1-1 | 6.jan – 26. feb | |
Fagnám í umönnun fatlaðra
| 12.jan – 4.maí | |
Fagnámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu | 14.jan – 13.maí | |
Food Safety and Quality – Online | 15.jan – 26.feb | |
Meðferð matvæla | 15.jan – 26.feb | |
Verkefnastjórnun – fyrstu skrefin | 4. febrúar | |
Raki og mygla í húsum 2 | 5. febrúar | |
Starfsmótun – árangursrík leið til að njóta sín í starfi | 10. febrúar | |
Netöryggisvitund | 11. febrúar | |
Copilot – hvað er nú það? | 17. febrúar | |
Icelandic WTF (Way to Fluency) | 18. febrúar | |
Inngildandi vinnustaðamenning – Hvernig tökum við öll þátt? | 18. febrúar | |
Kynheilbrigði í starfi með fötluðu fólki | 26. febrúar | |
Almennt tölvunám | vefnámskeið | |
Canva, hönnun margmiðlunarefnis | vefnámskeið | |
Excel I | venámskeið | |
Excel II | vefnámskeið | |
Hagnýt gervigrein – masterclass | vefnámskeið | |
Microsoft Teams | vefnámskeið | |
Mindmap – hugarkort | vefnámskeið | |
Myndvinnsla með gervigreind | vefnámskeið | |
Outlook, verkefna – og tímastjórnun | Vefnámskeið | |
Photoshop – myndvinnsla | vefnámskeið | |
Power BI | vefnámskeið | |
PowerPoint, margmiðlun | vefnámskeið | |
Publisher, upplýsingamiðlun | vefnámskeið | |
SharePoint | vefnámskeið | |
Tölvuleikni og Windows stýrikerfið | vefnámskeið | |
Wix – vefsíðugerð | Vefnámskeið | |
Word I | Vefnámskeið | |
Word II | vefnámskeið | |
AI literacy – Intro to AI | Vefnámskeið | |
Gervigreind – Inngangur og læsi | vefnámskeið | |
Gervigreind fyrir byrjendur | 4. mars | |
Íslenskuþjálfarinn | A2-2 | 2.mars-15.april | |
Íslenskuþjálfarinn | B1-1
| 3.mars-16.april | |
Það er nóg pláss í klúðurklúbbnum – gróskuhugarfar í verki | 11. mars | |
Íslenskuþjálfarinn | A2-2 | 16. mars – 13. maí | |
Íslenskuþjálfarinn | B1-1
| 16. mars – 13. Maí | |
Líðan, heilsa og öryggi starfsfólks | 17.mars | |
Náðu stjórn á vinnudeginum með Outlook | 19. mars | |
Árangursríkari starfsmannasamtöl | 24.mars | |
Að lifa breytingar – breytingastjórnun | vefnámskeið |
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Stjórnun stafrænna miðla | 5. janúar | https://www.bifrost.is/namid/endurmenntun/stjornun-stafraenna-midla |
Sölustjórnun | 5. janúar | |
Almennur félagaréttur | 5. janúar | https://www.bifrost.is/namid/endurmenntun/almennur-felagarettur |
Loftslagsréttur | 5. janúar | |
Lagaumhverfi almannavarna og þjóðaröryggis | 5. janúar | https://www.bifrost.is/namid/endurmenntun/lagaumhverfi-almannavarna-og-thjodaroryggis |
Alþjóðastjórnmál peningakerfa | 5. janúar | https://www.bifrost.is/namid/endurmenntun/althjodastjornmal-peningakerfa-kennt-a-ensku |
Gerð gæðastjórnunarkerfis | 5. janúar | https://www.bifrost.is/namid/endurmenntun/gerd-gaedastjornunarkerfis |
Stjórnunarbókhald | 23. febrúar | |
Alþjóðalög | 23. febrúar | |
Orkumálaréttur | 23. febrúar | |
Auðlinda- og umhverfishagfræði | 23. febrúar | https://www.bifrost.is/namid/endurmenntun/audlinda–og-umhverfishagfraedi-kennt-a-ensku |
Alþjóðleg mannauðsstjórnun | 23. febrúar | https://www.bifrost.is/namid/endurmenntun/althjodleg-mannaudsstjornun-kennt-a-ensku |
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Íslenska 2 | A1.2 | 5. jan – 11. Mars 16. mars – 13. Maí 18. maí – 1. Júlí | https://fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-2-islenska-2/ |
Íslenska 3 | B1.1 | 18. maí – 1. Júlí | https://fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-3-islenska-3/ |
Íslenska 4 | B1.2 | 5. jan – 11. Mars 12. jan – 18. mars | https://fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-4-islenska-4/ |
Íslenska 5 | C1.1 | 16. mars – 31. júlí |
Nafn námskeiðs | Námskeið hefst | Hlekkur |
Uppleið – nám byggt á hugrænni athyglismeðferð | 10. febrúar | Uppleið – nám byggt á hugrænni atferlismeðferð |
Fjölmenningarfærni | 18. febrúar | Fjölmenningarfærni |
Betri svefn | 18. febrúar | Betri svefn |
Hagsýn heimili | 23. febrúar | Hagsýn heimili |
Hormónaheilsa og lífsstíll á miðjum aldri | 26. febrúar | Hormónaheilsa og lífsstíll á miðjum aldri |
Lærðu snjallar en lærðu sjálf/ur | 3. mars | Lærðu snjallar en lærðu sjálf/ur |
Microsofn 365 Copilot | 4. mars | Copilot |
Sáning sumarblóma, krydds og matjurta | 9. mars | Sáning sumarblóma, krydds og matjurta |
Fjármál barna og unglinga | 10. mars | Fjármál barna og unglinga |
Sigraðu streituna | 12. mars | Sigraðu streituna |
Uppskrift að glimrandi geðheilsu | 17. mars | Uppskrift að glimrandi geðheilsu |
Að lifa með loddaralíðan í starfi | 18. mars | Að lifa með loddaralíðan í starfi |
Canva – Flott hönnun á einfaldan hátt | 18. mars | Canva- Flott hönnun á einfaldan hátt |
Árásir á íslenska menningu | 23. mars | Árásir á íslenska menningu |
Fjármál við starfslok | 25. mars | Fjármál við starfslok |
Gervigreind í starfi: Þinn nýji starfræni aðstoðarmaður | 9. apríl | Gervigreind í starfi: Þinn nýji stafræni aðstoðarmaður |
Árangursrík samskipti | 13. apríl | Árangursrík samskipti |
Hver er munurinn á veðri og veðurfari? | 15. apríl | Hver er munurinn á veðri og veðurfari? |
Ólseigir krakkar | 16. apríl | Ólseigir krakkar |
Lifandi mold og lífræn ræktun | 28. apríl | Lifandi mold og lífræn ræktun |