Minnum á ársfund Nýheima þekkingarseturs á morgun, miðvikudaginn 18.apríl.

Fundurinn er haldinn í sal Nýheima. Heitt á könnunni og allir velkomnir.

 

Dagskrá:

1) Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum Nýheima þekkingarseturs.

a) Skýrsla stjórnar

b) Ársreikningur Nýheima þekkingarseturs

c) Tilnefningar í stjórn

2) Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir kynnir verkefni SASS

3) Önnur mál

 

 

Hvetjum alla íbúa til að mæta.

\"\"