Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni
Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í verkefninu Digital skills and competences of local communities in rural areas sem á íslensku gæti útlagst sem Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni. Í daglegu tali gengur verkefnið undir heitinu Stafræn samfélög. Verkefnið er unnið í samstarfi sex aðila sem koma frá […]