Haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 

Haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands Uppbyggingarsjóður Suðurlands er samkeppnissjóður sem rekinn er af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Sjóðurinn styrkir sunnlensk verkefni á sviði menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar vor og haust ár hvert. Umsóknarfrestur í sjóðinn rann út þann 2. október síðastliðinn fyrir haustúthlutun ársins.   Starfsmenn setursins, Hugrún Harpa og Kristín Vala, sinna ráðgjöf um sjóðinn sem byggðaþróunarfulltrúar […]

Góður íbúafundur um úrgangsstjórnun

Góður íbúafundur um úrgangsstjórnun Íbúafundur um úrgangsstjórnun var nýlega haldinn. Fundurinn var skipulagður með það að markmiði að upplýsa samfélagið um úrgangsstjórnun og hvernig við getum öll tekið þátt í að bæta umhverfið með aukinni vitund og réttum aðgerðum. Þátttakendur fengu innsýn í það hvernig mismunandi tegundir úrgangs eru meðhöndlaðar og hvaða skref þeir geta […]

Listi af námskeiðum í fjarnámi

Listi af námskeiðum í fjarnámi Sí- og endurmenntunarstöðvar um land allt bjóða nú fjölbreytt úrval fjarnámskeiða sem henta fólki á öllum aldri. Framboðið hefur aukist með aukinni eftirspurn eftir sveigjanlegum leiðum til náms.  Skráningarskilyrði eru mismunandi eftir námskeiðum, svo við mælum með að kynna sér þau vel áður en skráð er. Eftirfarandi námskeið eru meðal […]

HeimaHöfn leitar að samstarfsaðilum

HeimaHöfn leitar að samstarfsaðilum HeimaHöfn er nýtt þróunarverkefni á vegum Nýheima þekkingarseturs í samstarfi við Sveitarfélagið Hornafjörð. Verkefnið fjallar um ungt fólk og eflingu byggðar en markmið þess er að valdefla ungmenni á svæðinu og víkka sjóndeildarhring þeirra hvað varðar tækifæri til menntunar, atvinnu og samfélagsþátttöku í heimabyggð.    Verkefnið fór af stað síðastliðið vor með […]

Frábær heimsókn frá Evrópurútunni!

Frábær heimsókn frá Evrópurútunni! Þann 19. september heimsótti Evrópurútan Höfn sem hluti af ferð sinni um landið í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá því að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi. Markmiðið með ferðinni er að kynna þau tækifæri og styrki sem bjóðast í evrópsku samstarfi fyrir stofnanir, fyrirtæki, skóla og […]

Frumkvöðladagur í Hornafirði – Frábær mæting og skapandi stemning!

Frumkvöðladagur í Hornafirði – Frábær mæting og skapandi stemning! Í gær, 12. september, stóð Nýsköpunarnet Hornafjarðar fyrir áhugaverðum frumkvöðladegi þar sem íbúum sveitarfélagsins bauðst tækifæri til að hitta nokkra af frumkvöðlum sveitarfélagsins og fræðast um störf þeirra. Mæting var góð og sköpuðust skemmtilegar umræður um nýsköpun, skapandi lausnir og atvinnutækifæri í Hornafirði. Frumkvöðladagurinn hófst hjá […]

HeimaHöfn málþing 

HeimaHöfn málþing  Mánudaginn 9. september boðaði starfsfólk Nýheima þekkingarseturs alla nemendur 9. og 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar auk allra staðnema FAS á málþing um stöðu þeirra og framtíð í Sveitarfélaginu Hornafirði.  Málþingið er liður í nýju verkefni setursins, HeimaHöfn, sem snýr að fræðslu og valdeflingu ungmenna í sveitarfélaginu.   Verkefnið er unnið í samstarfi við Sveitarfélagið Hornafjörð og byggir á áralangri […]

Frumkvöðladagur í Hornafirði

Frumkvöðladagur í Hornafirði Þann 12. september kl. 15:00-17:00 býður Nýsköpunarnet Hornafjarðar öllum íbúum að taka þátt í spennandi frumkvöðladegi. Viðburðurinn byrjar í Vöruhúsinu og síðan göngum við saman um bæinn og kíkjum í heimsókn til ýmissa frumkvöðla. Gestir munu fá tækifæri til að kynnast frumkvöðlum á svæðinu og sjá hvernig hugmyndir þeirra hafa orðið að […]

Evrópurútan á ferð um landið

Evrópurútan á ferð um landið Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar […]

Ársfundur Samtaka þekkingarsetra á Húsavík

Ársfundur Samtaka þekkingarsetra á Húsavík Dagana 27. og 28. ágúst sl. voru haldnir vinnufundir ásamt ársfundi Samtaka Þekkingarstra á Stéttinni á Húsavík og sóttu starfsmenn setursins fundinn. Í samtökunum eru auk Nýheima þekkingarseturs, Háskólafélag Suðurlands, Þekkingarsetur Vestmannaeyja, Textílmiðstöð Íslands, Þekkingarsetur Suðurnesja, Austurbrú og Þekkingarnet Þingeyinga. Starfsmenn Þekkingarnets Þingeyinga tóku vel á móti hópnum sem samanstóð […]