Sveitarfélagið Hornafjörður skrifaði í dag undir Loftlagsyfirlýsingu Festu við athöfn í Nýheimum. Sveitarfélagið bauð stofnunum og fyrirtækjum á svæðinu að taka þátt í verkefninu og skrifuðu 20 [...]
Sigríður Helga Axelsdóttir hefur verið ráðin tímabundið til starfa hjá Nýheimum Þekkingarsetri í fjölþjóðleg verkefni setursins. Sigríður útskrifaðist sem atvinnuflugmaður frá Naples air center í [...]
NICHE verkefnið á Íslandi ! Við kynnum með stolti opinbera vefsíðu NICHE verkefnisins, www.nicheproject.eu Skammstöfunin NICHE stendur fyrir, Nurturing Intangible Cultural Heritage for [...]
Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020 Nú er prófatörnin byrjuð með heldu óhefðbundnu sniði, óvenju fá próf eru haldin í Nýheimum í ár sem má rekja til þess að háskólar hafa lagt meiri áherslu á [...]
SUSTAIN IT – Lokametrarnir 30. nóvember 2020 Þann 25. nóvember 2020 sátu verkefnastjórar Þekkingarnets Þingeyinga og Nýheima Þekkingarseturs á Höfn lokafund í verkefninu SUSTAIN IT – [...]
SUSTAIN IT – Málstofa um sjálfbærni í ferðaþjónustu 25. nóvember 2020 Föstudaginn 13.nóvember fór fram rafræn málstofa um Sjálfbærni í ferðaþjónustu. Málstofan var liður í verkefninu SUSTAIN IT [...]
Upphafsfundur NICHE verkefnisins: Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf 19.nóvember 2020 Fimmtudaginn 19.nóvember s.l. fór fram upphafsfundur NICHE verkefnisins sem styrkt er af [...]
Stafræn Samfélög: Upphaf verkefnis Eins og fram hefur komið er mikið um að vera hjá verkefnastjórum Nýheima þekkingarseturs þessa dagana en um þessar mundir hefst vinna við fjögur ný Erasmus+ [...]
Þekkingarsetrið Nýheimar hefur á undanförnum mánuðum fengist við fjölda verkefna sem eru eins ólík og þau eru mörg. Sex þessara verkefna eru unnin með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB og [...]
Síðasta ár hefur Nýheimar þekkingarsetur staðið fyrir þremur ólíkum valdeflandi viðburðum fyrir ungmenni á svæðinu í gegnum evrópskt samstarfsverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun [...]