Listi af námskeiðum í fjarnámi – vorönn

A woman using a laptop at home, browsing stock photos for creative projects.

Listi af námskeiðum í fjarnámi – vorönn Sí- og endurmenntunarstöðvar um land allt bjóða nú fjölbreytt úrval fjarnámskeiða sem henta fólki á öllum aldri. Framboðið hefur aukist með aukinni eftirspurn eftir sveigjanlegum leiðum til náms.  Skráningarskilyrði eru mismunandi eftir námskeiðum, svo við mælum með að kynna sér þau vel áður en skráð er. Eftirfarandi námskeið […]

Nýheimar þekkingarsetur skrifar undir nýjan samning við háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið   

Nýheimar þekkingarsetur skrifar undir nýjan samning við háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið Nýheimar þekkingarsetur hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN). Unnið hefur verið að endurnýjun samnings um nokkurt skeið og því afar ánægjulegt að þessum áfanga sé nú náð. Samningurinn felur í sér vissa áherslubreytingu frá upphaflegum samningi setursins […]

HeimaHöfn kynnir framtíðartækifæri ungs fólks

HeimaHöfn kynnir framtíðartækifæri ungs fólks HeimaHöfn heldur áfram í samstarfi við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu og býður upp á uppbrot í skólastarfi með fræðslu og valdeflingu í hverjum mánuði. Áhersla þetta fyrsta starfsár verkefnisins er lögð á fjölbreytt tækifæri til náms og starfa á svæðinu, nú og í framtíð. Í liðinni viku fengu allir staðnemar FAS […]

Skemmtileg kvöldstund frumkvöðla  

Skemmtileg kvöldstund frumkvöðla Það er alltaf gaman þegar fólk kemur saman til að læra og deila hugmyndum. Þann 27. nóvember stóð Nýsköpunarnetið ásamt SASS fyrir vinnustofunni Frumkvöðull í eina kvöldstund. Þar fengu þátttakendur að kafa ofan í nýsköpunarferlið með leiðsögn frá Svövu hjá Rata. Mætingin var góð, og þátttakendur sem komu voru með fjölbreytta reynslu […]

HeimaHöfn hlýtur styrk 

HeimaHöfn hlýtur styrk HeimaHafnar verkefnið er rétt að byrja en hefur farið vel af stað. Það er ærin vinna að hrinda af stað verkefni af þessari stærðargráðu en sá áhugi og stuðningur sem verkefnastjórum hefur verið sýndur er mikill hvati um áframhaldandi gott samstarf ólíkra aðila. Þátttaka samfélagsins alls er forsenda þess að markmiðum verkefnisins […]

Jólaprófin að hefjast í Nýheimum

test paper, answering, hand

Jólaprófin að hefjast í Nýheimum Nú er jólaprófatíð hafin í Nýheimum þekkingarsetri og mun hún standa yfir í um þrjár vikur. Í ár eru skráð 72 próf, nemendurnir koma flestir frá Háskólanum á Akureyri, en einnig frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Bifröst. Allir háskólanemar eru velkomnir til að nýta sér aðstöðu og prófaþjónustu Nýheima, […]

Vel heppnað Piparkökuleirkvöld með Hönnu Dís

Vel heppnað Piparkökuleirkvöld með Hönnu Dís Þann 18. nóvember síðastliðinn var haldið vel heppnað piparkökuleirkvöld! Viðburðurinn vakti mikla lukku og var þátttaka góð. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá fjölskyldur njóta saman, þar sem börn og foreldrar leiruðu, skáru út, skreyttu og máluðu sínar eigin “piparkökur” úr leir. Allir fóru heim með bros á vör. […]

Frábær mæting og mikil gleði á Töfranámskeiði Einars!

Frábær mæting og mikil gleði á Töfranámskeiði Einars! Þann 6. nóvember síðastliðinn fór fram töfranámskeið í Nýheimum þar sem börn á aldrinum 8-12 ára fengu að stíga inn í heillandi heim töfra. Mjög góð mæting var á námskeiðið sem var fullbókað en yfir tuttugu börn mættu til leiks. Leiðbeinandi námskeiðsins, Einar Aron töframaður, sýndi skemmtileg […]