Verkefnið Sustainable eða Sjálfbærni hófst í lok árs 2020 og vinnur setrið að verkefninu í samstarfi við stofnanir í Svíþjóð, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni og Rúmeníu. Sustainable [...]
Síðasta vika hefur verið viðburðarík hjá starfsfólki setursins. Verkefnastjórar setursins Guðný Gígja og Anna héldu á þriðjudaginn 22. mars áhugaverðan súpufund í hádeginu og kynntu verkefni sitt [...]
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð 2022. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. [...]
“Dagur atvinnulífsins á Suðurlandi” verður haldinn í fyrsta sinn fimmtudaginn 28. apríl 2022, frá kl. 10:00 – 17:00 á Hótel Selfossi. Svf. Árborg stendur að deginum í samstarfi við [...]
Í dag er 20 ára afmælisþing Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Hornafirði haldið hátíðlegt. Meðal gesta á Höfn í tilefni dagsins eru fulltrúar rannsóknarsetra Háskóla Íslands um allt land, dr. [...]
Náttúrustofa Suðausturlands er nágranni okkar í Nýheimum og forstöðumaður stofunnar situr í stjórn Nýheima þekkingarseturs. Náttúrustofan og þekkingarsetrið á í farsælu samstarfi og vinnur nú [...]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í sal Nýheima fimmtudaginn 24. mars kl. 15:00. Auk venjubundna aðalfundarstarfa flytur Kristín Vala, verkefnastjóri setursins, erindi um þjónustu [...]
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á [...]
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða fyrri úthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og [...]
Forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Stofan er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum og [...]