Þann 22. apríl sl. voru formlega stofnuð Samtök þekkingarsetra (SÞS) sem Nýheimar þekkingarsetur er aðili að. Um er að ræða netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem starfa samkvæmt samningi [...]
Þann 13. febrúar síðastliðinn funduðu samstarfsaðilar í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks í Malaga á Spáni. Samstarfsaðilarnir eru átta [...]
Opið er fyrir skráningu á valdeflandi námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára sem Nýheimar þekkingarsetur stendur fyrir. Á námskeiðinu, Hittu í mark!, verður meðal annars fjallað [...]
Undanfarin ár hefur Nýheimar þekkingarsetur haft umsjón um námsaðstöðu og fjarpróf háskólanema í Hornafirði í húsnæði Nýheima. Það er okkur mikið kappsmál að gera háskólanám sem aðgengilegast [...]
Nýheimar þekkingarsetur vinnur að fjölbreyttum verkefnum en hefur meðal annars beint sjónum sínum að málefnum ungs fólks á Hornafirði. Niðurstöður fyrri verkefna hafa varpað ljósi á þörf ungmenna [...]
Nýheimar þekkingarsetur leggur í starfi sínu áherslu á samstarfsverkefni sem þjónað geta samfélaginu. Gott samstarf er milli stofnananna tólf sem eiga aðild að Nýheimum þekkingarsetri, einnig [...]
Nýheimar þekkingarsetur er þáttakandi verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. 29. Maí síðastliðin komu samstarfsaðilar verkefnisins saman í annað [...]
Perspectives on status and role of knowledge centers in your home area Dear participant, The goal of this questionnarie is to investigate among inhabitants the status and role of three [...]
Status i rola ośrodków wiedzy w rozwoju obszarów wiejskich Szanowny uczestniku, Celem i przeznaczeniem tej ankiety jest zbadanie statusu i roli trzech ośrodków wiedzy na obszarach [...]
Nýheimar Þekkingarsetur ásamt Þekkingarnet Þingeyinga og Háskólafélag Suðurlands fengu á síðasta ári úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði til að hefja rannsóknarverkefni um stöðu og hlutverk [...]