Háskólanemar á Höfn

Fjölmargir einstaklingar leggja nú stund á háskólanám í fjarnámi frá heimilum sínum í Sveitarfélaginu Hornafirði. Mikið líf hefur verið á lesbásum háskólanema í Nýheimum í vetur og voru 60 háskólapróf haldin hjá setrinu á önninni, fimm miðannapróf og 55 lokapróf nú í enda árs. Að auki hafði setrið umsjón með 11 prófum á sviði símenntunar. […]

Mikið um að vera hjá setrinu

Síðasta vika hefur verið viðburðarík hjá starfsfólki setursins.  Verkefnastjórar setursins Guðný Gígja og Anna héldu á þriðjudaginn 22. mars áhugaverðan súpufund í hádeginu og kynntu verkefni sitt sem kallast Gróska. Gróskuverkefnið hlaut styrk úr Matvælasjóði og er í samstarfi við Vöruhúsið og SASS en var að frumkvæði stjórnarmanna í félaginu \”Grósku félagslandsbúnaði\”. Styrkurinn sem hlaust […]