NICHE

Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í verkefninu NICHE – Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship sem á íslensku mætti þýða sem Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf. Verkefnið er styrkt af Erasmus+, samstarfsáætlun […]