NICHE
Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í verkefninu NICHE – Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship sem á íslensku mætti þýða sem Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf. Verkefnið er styrkt af Erasmus+, samstarfsáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið miðar að því að efla frumkvöðlastarf í menningargeiranum með því að leggja aukna áherslu á óáþreifanlegan menningararf og þróa nýstárlegar aðferðir í kennslu […]