Sustain it

Setrið er þátttakandi í verkefninu „SUSTAIN IT: Sustainable Tourism Innovative Training“ “ sem er tveggja ára verkefni styrkt af Erasmus+. Þátttakendur í SUSTAIN IT verkefninu eru átta talsins og koma frá sex Evrópulöndum: Belgíu, Kýpur, Ítalíu, Íslandi, Írlandi og Spáni. Verkefnastjórnun er í höndum samstarfsaðila Nýheima Þekkingarseturs á Húsavík, Þekkingarneti Þingeyinga. Verkefnið miðar að því að […]