Sustainable verkefni

Sustainable Verkefnið Sustainable eða Sjálfbærni hófst í lok árs 2020 og vinnur setrið að verkefninu í samstarfi við stofnanir í Svíþjóð, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni og Rúmeníu. Sustainable verkefnið […]

Sustainable

Sustainable Umbreyting í átt til sjálfbærni er alþjóðleg áskorun sem tekur til menntunar, félagslegra, efnahagslegra og pólitískra þátta samfélagsins. Þar sem áskoranirnar spanna allar víddir nútímasamfélags er sérstaklega mikilvægt að […]