Sustainable verkefni

Sustainable Verkefnið Sustainable eða Sjálfbærni hófst í lok árs 2020 og vinnur setrið að verkefninu í samstarfi við stofnanir í Svíþjóð, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni og Rúmeníu. Sustainable verkefnið er til tveggja ára og er styrkt af Erasmus+. Megin markmið verkefnisins er að skapa heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna vægi í nálgun og aðferðum í fræðslu […]

Sustainable

Sustainable Umbreyting í átt til sjálfbærni er alþjóðleg áskorun sem tekur til menntunar, félagslegra, efnahagslegra og pólitískra þátta samfélagsins. Þar sem áskoranirnar spanna allar víddir nútíma samfélags er sérstaklega mikilvægt að mæta þeim með heildstæðum og hnattrænum hætti. Svo hægt sé að grípa til aðgerða er lykilatriði að auka skilning á viðfangsefninu og því er […]