Legends verkefnið vinnur að þróun lykilhæfni með notkun óáþreifanlegs menningararfs, með því að skoða þjóðsögur og goðsagnir í Evrópu. Verkefnið miðar að fullorðnum einstaklingum búsettum í dreifbýli eða með skert tækifæri til náms. Legends býður upp á nýstárlegar kennsluaðferðir sem tvinna saman hefðbundnar þjóðsögur og goðsagnir og þróun á lykilhæfniþáttum fullorðinna einstaklinga.

Nú er fyrsta verkþætti lokið og hafa samstarfsaðilar verkefnisins mótað námsmarkmið útfrá lykilhæfniþáttum verkefnisins auk þess að hafa valið samtals 10 þjóðsögur til að miðla og kenna.

Lestu meira um verkefnið hér:

\"Fréttabréf2\"