LEGENDS – fréttabréf 2

Fréttabréf2

Legends verkefnið vinnur að þróun lykilhæfni með notkun óáþreifanlegs menningararfs, með því að skoða þjóðsögur og goðsagnir í Evrópu. Verkefnið miðar að fullorðnum einstaklingum búsettum í dreifbýli eða með skert tækifæri til náms. Legends býður upp á nýstárlegar kennsluaðferðir sem tvinna saman hefðbundnar þjóðsögur og goðsagnir og þróun á lykilhæfniþáttum fullorðinna einstaklinga. Nú er fyrsta […]