Nýheimar þekkingarsetur byggist á hugmyndafræði og samstarfsneti um
menntun, menningu, rannsóknir og nýsköpun og er samstarfshattur
þeirra stofnana sem eru aðilar að Nýheimum.
Nýheimar þekkingarsetur var sett á fót til að efla samstarf stofnaðila þess
en nú eru aðilar að Nýheimum 12 talsins.
Þeir eru af ólíkum toga með fjölbreytt verkefna- og rannsóknasvið en
þverfaglegt og hagnýtt samstarf sem miðar af því að stuðla að jákvæðri
byggðaþróun á Suðausturlandi og bæta lífsgæði á svæðinu.
Þessir aðilar starfa ýmist innan eða utan veggja hússins sem einnig ber nafnið Nýheimar.
Nú ætti öllum íbúum Hornafjarðar að hafa borist blað sem skýrir frekar frá hlutverkum hverrar stofnunar.
Á bakhlið blaðsins er listi yfir tengilið til að auka aðgengi áhugasamra.
Verið velkomin í Nýheima