Tækifæri til menntunar, námskeið í fjarnámi.

Sí- og endurmenntunarstöðvar landsins bjóða nú upp á fjölbreytt úrval námskeiða í fjarnámi, sem henta fólki á öllum aldri og í ólíkum aðstæðum. Með aukinni eftirspurn eftir sveigjanlegum námsleiðum hefur framboðið vaxið, og er nú hægt að finna námskeið sem spanna allt frá tungumálanámi og tölvufærni til sérhæfðrar fagmenntunar. Samantek þessi er eitt af þeim verkefnum sem Menntahvöt Hornafjarðar stendur fyrir. 

Námskeiðin eru í boði hjá mismunandi símenntunarstöðvum um land allt og þar af leiðandi gilda ólíkar reglur um hverjir geta skráð sig til þátttöku. Sum námskeið eru opin öllum, óháð fyrri menntun eða reynslu, á meðan önnur krefjast ákveðinnar grunnmenntunar eða starfsreynslu.

Einnig er gott að athuga hvort þátttaka sé bundin við að vera í ákveðnu stéttarfélagi. Sum námskeið eru sérstaklega ætluð félagsmönnum tiltekinna stéttarfélaga og því er nauðsynlegt að kanna þessi skilyrði. Vert er að skoða hvort stéttarfélagið þitt endurgreiði hluta af námskeiðskostnaðinum, þar sem mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki til félagsmanna sem vilja efla sig í starfi eða öðlast nýja þekkingu.

Mikilvægt er að þátttakendur kynni sér vel skráningarskilyrði hvers námskeiðs áður en þeir skrá sig, þar sem þær geta verið breytilegar eftir því hvaða símenntunarstöð stendur að námskeiðinu.

Eftirfarandi námskeið eru meðal þeirra námskeiða sem boðið er upp á í fjarnámi: 


*Stjörnumerkt námskeið eru með ákveðin fyrirvara eða skilyrði 

Menntun

 

 

 

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Menntastoðir

Mímir

20. ágúst

 

Fagnámskeið 1 fyrir starfsfólk leikskóla – Blandað stað- og fjarnám

Mímir

27. ágúst

https://www.mimir.is/is/nam/namsbrautir/fagnamskeid-i-fyrir-starfsfolk-leikskola-blandad-nam

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Mímir

Haustönn 2024

https://www.mimir.is/is/nam/namsbrautir/leikskolalida-og-studningsfulltruabru

Tungumálanám

     

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Icelandic | A1-2

Starfsmennt

25. Ágúst

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=61828bf6-0f80-4e59-9ea6-9694130457bf 

Icelandic A1 level 2

Fræðslunetið

1. September 

https://fraedslunetid.is/icelandic-courses-online/ 

Íslenska 1 í fjarnámi fyrir pólskumælandi

Iðan Fræðslusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=b8df26af-1c35-48f7-b95f-b82b3ee55ff5

Íslenska 2 í fjarnámi fyrir pólskumælandi

Iðan Fræðslusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=d14af4c0-9277-4a63-a499-b8a968495bf2

Course for instructors in community education – Landneminn

Mímir

 

https://www.mimir.is/is/nam/adrar-brautir/kennslufraedi-fyrir-leidbeinendur-i-samfelagsfraedslu

How to be self-employed in Iceland

Mímir

30. September

https://www.mimir.is/is/nam/namsbrautir/how-to-be-self-employed-in-iceland

Enska fyrir atvinnulífið

Iðan Fræðslusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=0bdcab18-0c5d-4057-9b9e-46be6a93fc09

Samfélagstúlk

Símenntun á Vesturlandi

 

https://simenntun.is/courses/samfelagstulkur-fjarnamskeid/

Samfélagstúlk

Mímir

30. September

https://www.mimir.is/is/nam/namsbrautir/samfelagstulkun

Tækifærin á LinkedIn

Iðan Fræðslusetur

1. september

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2024/09/02/Taekifaerin-a-LinkedIn/?flokkur=Prent-%20og%20mi%C3%B0lunargreinar

Skrifstofuskólinn

Mímir

16. September

https://www.mimir.is/is/nam/namsbrautir/skrifstofunam

Sjúkraliðar

     

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Bólgur, þarmaflóran og allskonar annað áhugavert 

Framvegis

1. september

https://www.framvegis.is/is/nam/simenntun-sjukralida/bolgur-tharmafloran-og-allskonar-annad-ahugavert

Leiðbeinendanámskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi

Framvegis

1. september

https://www.framvegis.is/is/nam/simenntun-sjukralida/leidbeinendanamskeid-fyrir-leidbeinendur-sjukralidanema-i-verknami

Sár og sárameðferð 

Framvegis

14. September

https://www.framvegis.is/is/nam/simenntun-sjukralida/sar-og-saramedferd

Jákvæð sálfræði í starfi

Framvegis

5. Október

https://www.framvegis.is/is/nam/simenntun-sjukralida/jakvaed-salfraedi-i-starfi

Fæðubótarefni, tilgangur og notkun

Framvegis

21. október

https://www.framvegis.is/is/nam/simenntun-sjukralida/faedubotarefni-tilgangur-og-notkun

Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf

Framvegis

27. Október

https://www.framvegis.is/is/nam/simenntun-sjukralida/lifstilssjukdomar-og-lifsstilslyf

Heilabilun 

Framvegis

9. nóvember

https://www.framvegis.is/is/nam/simenntun-sjukralida/heilabilun

Mjaðmabrot áhrifaþættir og afleiðingar

Framvegis

16. nóvember

https://www.framvegis.is/is/nam/simenntun-sjukralida/mjadmabrot-ahrifathaettir-og-afleidingar

Rekstur og fjármál

     

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Markaðs- sölu- og rekstrarnám

Mímir

20. september

https://www.mimir.is/is/nam/namsbrautir/solu-markads-og-rekstrarnam

Persónuleg fjármál

Framvegis

8. október

https://www.framvegis.is/is/nam/gott-ad-vita/fjarmal

Gerð viðskipta- og rekstraráætlunar

Iðan Fræðslusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=60e1e962-9c20-4851-9cd8-cbda60bbfa5c

Persónuleg fjármál

Simey

8. október

https://www.simey.is/is/moya/inna/personuleg-fjarmal-2

Sparnaður og fjárfestingar

Símey

11. nóvember

https://www.simey.is/is/moya/inna/sparnadur-og-fjarfestingar-1

Matur

     

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Ræktað undir ljósi

Simey

21. október

https://www.simey.is/is/moya/inna/raektad-undir-ljosi

Vetrarforði – grænmetisuppskeran

Simey

16. september

https://www.simey.is/is/moya/inna/vetrarfordi-graenmetisuppskeran

Bjór og bjórstílar

Iðan Fræðlsusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=f5803654-304f-4b25-a575-67a24a2e16f6

Sögun, úrbeining og marenering

Iðan Fræðlsusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=dbab9fa3-672e-4254-9d92-030b9d93de90

Söltun og reyking

Iðan Fræðlsusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=ab5f75d6-da4f-44c1-8055-794e32e4ab26

Bílar og vélar

     

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Grunnnámskeið vinnuvéla, “Þú getur byrjað STRAX”

Iðan Fræðlsusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=45f3617b-731d-4c51-a0b4-24fd71ce5736

Stórar vinnuvélar

Iðan Fræðlsusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=7516ee26-c7f5-410f-b7be-2ca87ac3bc0a

Endurmenntun atvinnubílstjóra – Lög og reglur

Iðan Fræðlsusetur

29. ágúst

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2024/08/31/Endurmenntun-atvinnubilstjora-Log-og-reglur/?flokkur=B%C3%ADlgreinar

Endurmenntun atvinnubílstjóra – Farþegaflutningar

Iðan Fræðlsusetur

1. september

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2024/09/03/Endurmenntun-atvinnubilstjora-Farthegaflutningar/?flokkur=B%C3%ADlgreinar

Upplýsingartækni

     

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Umbúðahönnun og framleiðsla með KASEMAKE

Iðan Fræðlsusetur

25. ágúst

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=541445df-70a7-46da-b6fe-36585095ea88

Hvað er nýsköpun?

Iðan Fræðlsusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=5d7ea575-21c8-4b8e-944b-380c8b9ee319

Inngangur að gervigreind

Iðan Fræðlsusetur

 

https://www.idan.is/namskeidabanki/nanar-um-namskeid/?allotmenttypeid=de7937d3-54fe-4297-a9ff-8e40ada0941b

Inngangur að gervigreind (AI)

Símey

12. október

https://www.simey.is/is/moya/inna/inngangur-ad-gervigreind-ai-1

Gervigreind (AI) í daglegu lífi

Símey

10. nóvember

https://www.simey.is/is/moya/inna/gervigreind-ai-i-daglegu-lifi-1

Ýmislegt annað

     

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Uppleið – hugræn atferlismeðferð

Símey

27. september

https://www.simey.is/is/moya/inna/uppleid-hugraen-atferlismedferd-1

Ein af þessum sögum!

Símey

30. september

https://www.simey.is/is/moya/inna/ein-af-thessum-sogum-1

Umbóta lífið: Að bæta/auka skilvirkni í einkalífinu

Símey

12. nóvember

https://www.simey.is/is/moya/inna/umbota-lifid

Græn jól 

Símey

24. nóvember

https://www.simey.is/is/moya/inna/graen-jol

Hvað viltu vita um huldufólk? 

Símey

25. nóvember

https://www.simey.is/is/moya/inna/hvad-viltu-vita-um-huldufolk

       

Vefnámskeið Iðunnar

     

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Mannvirki í görðum

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/17/Mannvirki-i-gordum/?origin=forsidufleki

OneDrive fyrir algjöra byrjendur

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/17/OneDrive-fyrir-algjora-byrjendur/?origin=forsidufleki

Excel í iðnaði- formúlur

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/12/Excel-i-Idnadi-Formulur/?origin=forsidufleki

KIA rafbílar – Hvað er rafbíil

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/KIA-rafbilar-Hvad-er-rafbiil-og-hvernig-virkar-hann/?flokkur=B%C3%ADlgreinar

KIA – Rafvæðing Ceed

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/KIA-Rafvaeding-Ceed-vefnamskeid/?flokkur=B%C3%ADlgreinar

Sterk vín

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/Sterk-vin/?flokkur=Matv%C3%A6la-%20og%20veitingagreinar

Bjór og bjórstílar

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/Bjor-og-bjorstilar/?flokkur=Matv%C3%A6la-%20og%20veitingagreinar

Fusion 360

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/Fusion-360/?flokkur=M%C3%A1lm-%20og%20v%C3%A9lt%C3%A6knigreinar

Sveppir og sveppatínsla í íslenskri náttúru.

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/Sveppir-og-sveppatinsla-i-islenskri-natturu/?flokkur=Matv%C3%A6la-%20og%20veitingagreinar

Þjónustuaðilar brunavarna

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/Thjonustuadilar-brunavarna/?flokkur=Bygginga-%20og%20mannvirkjagreinar

Steinsteypa – frá hráefni til byggingar

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/Steinsteypa-fra-hraefni-til-byggingar/?flokkur=Bygginga-%20og%20mannvirkjagreinar

Heildstæð rör í rör kerfi

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/Heildstaed-ror-i-ror-kerfi/?flokkur=Bygginga-%20og%20mannvirkjagreinar

Eigin úttektir í byggingaframkvæmdum

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/Eigin-uttektir-i-byggingaframkvaemdum/?flokkur=Bygginga-%20og%20mannvirkjagreinar

Virkniskoðun gæðastjórnunarkerfa skref fyrir skref

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/11/Virkniskodun-gaedastjornunarkerfa-skref-fyrir-skref/?flokkur=Bygginga-%20og%20mannvirkjagreinar

Kolefnisspor fyrirtækja

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/10/Kolefnisspor-fyrirtaekja/?flokkur=Sj%C3%A1lfb%C3%A6rni

Umhverfisstefna

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/10/Umhverfisstefna/?flokkur=Sj%C3%A1lfb%C3%A6rni

Samfélagsleg ábyrgð smærra og meðalstórra fyrirtækja

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/10/Samfelagsleg-abyrgd-smaerra-og-medalstorra-fyrirtaekja/?flokkur=Sj%C3%A1lfb%C3%A6rni

Hringrásarhagkerfið og lífsferilsgreiningar

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/04/10/Hringrasarhagkerfid-og-lifsferilsgreiningar/?flokkur=Sj%C3%A1lfb%C3%A6rni

Excel í iðnaði fyrir algjöra byrjendur

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/03/11/Excel-grunnur/?flokkur=Almenn%20n%C3%A1mskei%C3%B0

Einfaldlega InDesign

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/03/11/Einfaldlega-InDesign/?flokkur=Prent-%20og%20mi%C3%B0lunargreinar

Umbúðir grunnur

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/03/11/Umbudir-grunnur/?flokkur=Prent-%20og%20mi%C3%B0lunargreinar

Formhönnun umbúða

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/03/11/Formhonnun-umbuda-/?flokkur=Prent-%20og%20mi%C3%B0lunargreinar

Grafísk hönnun umbúða

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/03/11/Grafisk-honnun-umbuda/?flokkur=Prent-%20og%20mi%C3%B0lunargreinar

Framleiðsla umbúða

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/03/11/Framleidsla-umbuda-/?flokkur=Prent-%20og%20mi%C3%B0lunargreinar

Umhverfismál umbúða

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2124/03/11/Umhverfismal-umbuda-/?flokkur=Prent-%20og%20mi%C3%B0lunargreinar

Difficult customers

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2030/06/28/Difficult-customers/?flokkur=Matv%C3%A6la-%20og%20veitingagreinar

Erfiðir viðskiptavinir

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2030/06/28/Erfidir-vidskiptavinir/?flokkur=Matv%C3%A6la-%20og%20veitingagreinar

Food allergy

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2030/06/28/Food-allergy/?flokkur=Matv%C3%A6la-%20og%20veitingagreinar

Kitchen crimes (food safety)

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2030/06/28/Kitchen-crimes-food-safety/?flokkur=Matv%C3%A6la-%20og%20veitingagreinar

Þjónusta og samskipti

Iðan Fræðslusetur

Alltaf í boði

https://www.idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2030/06/28/Thjonusta-og-samskipti/?flokkur=Matv%C3%A6la-%20og%20veitingagreinar

       

Vefnám Starfsmenntar*

   

* fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða Starsfmenntar eða félagsfólk aðildarfélaga Starfsmenntar og samstarfssjóða – https://www.smennt.is/forsida/um-okkur/adildarfelog/

Nafn námskeiðs

Umsjónaraðili

Skráningarfrestur

Hlekkur

Íslenskuþjálfarinn | A1.2

Starfsmennt Fræðslusetur

25. ágúst

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=61828bf6-0f80-4e59-9ea6-9694130457bf

Styðjandi umhverfi fyrir trans fólk á vinnumarkaði

Starfsmennt Fræðslusetur

25. ágúst

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=80f08dff-5bae-46a0-8ab2-783101b320a0

Almennt tölvunám

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=d78a2a2c-9ab7-4863-8dc7-c302e46b83fb

Excel I

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=eeaca37c-4827-473f-a4c0-51da48d87b32

Excel II

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=3bb9e49c-7b19-4763-b794-1bee6e33a402

Fjársjóður Google og vefgerð

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=6020e5e8-eb22-4374-b691-31404e8b9972

Hugarkort

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=4bb042db-dffa-4a97-9741-4b624ed70a1a

Margmiðlun og kynningar í Powerpoint

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=f98fbf8e-0275-4d9a-9f44-6a7157d3f428

Microsoft Teams

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=1b2942df-72f3-43e6-9028-e4dcefd6c72b

Myndvinnsla með snjalltækjum

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=02d36d4d-51d0-4e49-a202-17ad4c19f17a

Photoshop

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=bcfa9060-7cb0-43b5-b423-ed36b86109d3

Power BI

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=991b931d-b9fb-4c59-82be-ea8aead5389a

SharePoint

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=489f00f1-03f3-4b4f-970f-94ce35f152fd

Tölvuleikni og Windows stýrikerfið

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=65ece8c3-a653-43d9-88fa-e1c8b3ec3b9c

Upplýsingamiðlun í Publisher

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=1ffa0eaf-e677-4acb-80ba-dcda85b68bd3

Vefsíðugerð í Wix

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=40f5ca74-dffc-4056-94ea-c7aa0e3ed9ad

Verkefna- og tímastjórnun í Outlook

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=c4a74e73-1268-4835-8974-b7bb156b5d4b

Word I

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=d0debde8-ec11-4d61-aa0a-6b7758fda40b

Word II

Starfsmennt Fræðslusetur

3. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=e37d72ca-43e6-4d0b-b6d4-b2d203867c48

Tölvuleikni og Windows stýrikerfið

Starfsmennt Fræðslusetur

4. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=30f908e7-aa1d-4511-9ded-7a94e0993b21

SSH | Þjónandi leiðsögn

Starfsmennt Fræðslusetur

4. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=07dd7503-5d11-452b-93f0-1f0ccf4bec48

Velferðartækni

Starfsmennt Fræðslusetur

7. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=d99c2379-4f11-4da9-b129-6c97a9a7eb4a

Hagnýt siðfræði

Starfsmennt Fræðslusetur

7. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=f6cc3aae-cfb4-41da-b63f-a2a853ff8a4f

Mannauðsstjórnunarhlutverk stjórnenda

Starfsmennt Fræðslusetur

7. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=b3d92d60-00f7-480b-b2a1-d3c6ae90bff5

Samningatækni

Starfsmennt Fræðslusetur

7. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=6f749a55-9712-4c43-b63d-8f04d04343d6

Excel I

Starfsmennt Fræðslusetur

9. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=716110a2-0754-4525-8b7c-f2da56e6034b

Power BI

Starfsmennt Fræðslusetur

16. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=af2ebb66-f816-49ee-936c-df3db6281823

Góð geðheilsa, sterkari stofnun!

Starfsmennt Fræðslusetur

16. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=27880bf2-703a-4838-9bf6-db1a5a49279a

Fjársýslan | Microsoft Teams og OneDrive for Business

Starfsmennt Fræðslusetur

16. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=6018dbb0-e760-495e-a1fc-5562c0f22a70

Word I

Starfsmennt Fræðslusetur

21. September  

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=4feaf692-9ed2-4ba7-92e8-0be6b441a4a8

SSH | Nauðung í starfi með fötluðu fólki

Starfsmennt Fræðslusetur

22. september

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=3372ddce-e8fb-4741-828c-bb8413f8e363

Styðjandi umhverfi fyrir trans fólk á vinnumarkaði

Starfsmennt Fræðslusetur

22. september

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=15958f97-c0bc-46ba-92d3-615e573e9a97

Sálræn áföll – áfallamiðuð nálgun og þjónusta

Starfsmennt Fræðslusetur

22. september

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=d14116bc-f3d0-45fc-a55c-2d7c4846ffa9

Vellíðan starfsfólks

Starfsmennt Fræðslusetur

22. september

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=e748d1c1-13e0-45d6-a5d7-9b3a0a8a4a74

Hugarkort

Starfsmennt Fræðslusetur

30. september

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=1e095f8e-caf6-47d9-baf6-9556cb759d6d

Vefsíðugerð í Wix

Starfsmennt Fræðslusetur

30. september

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=c40e53e4-0eab-4646-9f29-bff9c3a7e722

Microsoft Teams

Starfsmennt Fræðslusetur

6. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=16169b2a-490f-4991-be02-4a8f597fe676

SharePoint

Starfsmennt Fræðslusetur

6. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=16999d1c-d1e8-4673-a4c7-111118c85187

How to manage a diverse team

Starfsmennt Fræðslusetur

6. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=eb2be379-6738-4621-8dcc-151add02c099

Netöryggi á Íslandi

Starfsmennt Fræðslusetur

8. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=c5a413a7-8fbf-4ca7-a709-45d73085a61e

Excel – Pivot

Starfsmennt Fræðslusetur

12. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=4b71df30-8bec-4942-87c5-d5508fbe2436

Margmiðlun og kynningar í PowerPoint

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=a1b34d8b-5ca0-412a-bc5d-fd0b677372e7

Myndvinnsla með snjalltækjum

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=c242c95a-0421-44fe-8557-fd2f1a6241ee

20 góð ráð í þjónustusímsvörun

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=bb2a7914-c93d-4611-86d8-357de95cec5f

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=87c84420-af47-4f9e-b497-da2a31481e21

Árangursrík samskipti í þjónustu

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=a4f836af-9b6a-437d-a00e-0cdcf7da4c0f

Erfiðir þjónustuþegar /viðskiptavinir

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=a2e7c712-452b-4684-a04e-7487aa13790d

Menningarlæsi – Samskipti við erlenda gesti

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=d283e0f7-24e5-4151-a261-0c9197e1bac9

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=09596c75-2ae2-4481-8225-e3c252f885b7

Fjársýslan | SharePoint

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=5f834970-e094-42da-bcb2-097fcd2cca62

Líðan, heilsa og öryggi starfsfólks

Starfsmennt Fræðslusetur

13. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=05f7d633-555e-456c-9318-7332a2fe58fa

Íslenskuþjálfarinn | B1/B2

Starfsmennt Fræðslusetur

20. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=b0d21017-c5ad-4557-855a-fec80f3acde3

Gervigreind og færni í fullorðinsfræðslu

Starfsmennt Fræðslusetur

20. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=a6f0c17f-2715-4599-ad31-854725c7893f

SSH | Einhverfa fullorðinna

Starfsmennt Fræðslusetur

20. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=132b498b-6753-446d-96d4-073eec6e70b9

Upplýsingamiðlun í Publisher

Starfsmennt Fræðslusetur

27. október

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=402e7fdd-866f-4d14-9601-7e377b41582a

Verkefna- og tímastjórnun í Outlook

Starfsmennt Fræðslusetur

3. nóvember

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=d5903031-2cfb-4c95-8800-fa45c0229f0a

Innkaupaskólinn | Sjálfbær innkaup

Starfsmennt Fræðslusetur

3. nóvember

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=54a39fd5-24cd-46c6-a1d7-04e28c02f863

Excel II

Starfsmennt Fræðslusetur

10. nóvember

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=b4e2de17-2209-4e33-a069-35fbc2143d56

Photoshop

Starfsmennt Fræðslusetur

10. nóvember

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=fa00849d-fa34-41e3-9b63-3b01539cec12

Word II

Starfsmennt Fræðslusetur

17. nóvember

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=7c12e9ff-d54a-4d58-b0d0-aa23533d0927

Innkaupaskólinn | Rammasamningar við opinber innkaup

Starfsmennt Fræðslusetur

2. desember

https://www.smennt.is/forsida/fraedsla/namskeid/stakt-namskeid/?allotmentid=e45bd934-91cd-4174-af63-fb238fb93c52

 

 

 

 

Ef þig vantar aðstoð eða frekari upplýsingar um námskeiðin og skráningar, þá er hægt að hafa samband við Nejru í gegnum netfangið nejra@nyheimar.is.