Sjálfbærir norrænir bæir
Green redevelopment, competitive Nordic urban regions eða Sjálfbærir norrænir bæir. Verkefnið, sem var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar undir forystu Noregs, hafði að markmiði að móta sameiginlegan norrænan leiðarvísi sem hefur Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Leiðarvísirinn er ætlaður litlum og meðalstórum bæjum sem vilja auka aðdráttarafl sitt og verða líflegt og sjálfbært þéttbýli. Sveitarfélagið Hornafjörður […]